SELDU NOTAÐA SÍMANN ÞINN! ÝTTU HÉR
 

JÓLAÞJÓNUSTA

EF ÞÚ KAUPIR JÓLAGJAFIRNAR NÚNA, GETUR ÞÚ SKILAÐ ÞEIM ÞANGAÐ TIL 1 FEBRÚAR! (lesa meira)

VELDU ÞANN ALDURSHÓP SEM ÞÚ ERT AÐ VERSLA FYRIR. ÞÚ GETUR LÍKA LESIÐ LEIÐBEININGARNAR OKKAR AÐ NEÐAN TIL ÞESS AÐ FÁ FLEIRI HUGMYNDIR AÐ JÓLAGJÖFUM.

Komdu þeim sem þér þykir vænt um á óvart með persónulegum símahulstrum SMELLTU HÉR

BESTU HUGMYNDIRNAR AF JÓLAGJÖFUM FYRIR ALLA TÆKNIELSKENDUR

Yndislegasti dagur ársins er rétt handan við hornið, og ef þú ert ekki byrjuð/byrjaður að hugsa um gjafir fyrir ástvini þína þá er þetta klárlega tíminn. Ef þú hefur einhvern í lífinu þínu sem elskar tækni og væri himinlifandi að finna hleðslubanka, snjallúr, eða annað tæki undir trénu á aðfangadagskvöld, þá er þetta rétta síðan fyrir þig. Við erum með allt sem tæknielskandi gæti nokkurn tíma viljað eða þarfnast, á frábærum verðum. Með hugmyndum okkar að Jólagjöfum ættir þú að geta fundið fullkomnu gjafirnar fyrir fjölskyldu þína og vini. Ef þig vantar smá innblástur áður en þú byrjar að kanna þig um, skaltu fara niður og lesa verslunarleiðbeiningarnar okkar fyrir þessa hátíð.

JÓLAGJAFIR FYRIR HANN OG HANA: TÆKI EÐA SÍMAFYLGIHLUTI?

Þegar við segjum “hann” eða “hana” þá erum við ekki endilega að tala um betri helminginn þinn. Nei, það sem við meinum er að þú getur fengið Jólagjöf fyrir mömmu þína, pabba, ömmu og afa, vini eða félaga frá MyTrendyPhone, og forðast pirrandi hóp af fólki í verslunum og jólastressið. Það er fjölbreytt úrval af snjallsímafylgihlutum, myndavélum, snjallböndum, og önnur skemmtileg tæknileikföng í tilboðinu okkar, svo þú getur án vafa fundið það sem þú þarfnast til þess að gera þau hamingjusöm. Hér eru nokkrar gjafahugmyndir til þess að koma þér af stað:

  • Fyrir mömmur - Bluetooth lyklaborðshulstur (það getur verið svo pirrandi að skrifa á snertiskjá!) eða stafrænan myndaramma, til þess að hjálpa þeim að sýna allar uppáhaldsmyndirnar sínar auðveldlega.
  • Fyrir pabba - Hágæða bílamydnavél sem tekur allt upp á meðan hann er á ferðinni, eða Bluetooth Heyrnatól sem gera honum kleift að hafa báðar hendur á stýrinu og bæði augun á veginum. Önnur góð gjöf væri axlataska fyrir spjaldtölvu, svo pabbi þinn geti tekið með sér, ekki bara uppáhaldstækið þitt, en líka hleðslutæki, snjallsímann og aðra uppáhalds fylgihluti.
  • Fyrir ástina - Instax Mini myndavél, eða venjuleg myndavél, getur verið æðsilegt ef elskan þín hefur gaman að ljósmyndum, á meðan hágetu hleðslubanki er fullkomin Jólalausn ef þeim vantar alltaf aukalegt afl fyrir snjallsímann. Auðvitað eru heyrnatól eða hátalarar alltaf vinsæl, og líka eitt af hraðskreyðu USB minniskortin úr úrvalinu okkar.

Þetta eru bara nokkrar hugmyndir að Jólagjöfum, en þú getur líka kannað úrval okkar af vörum og fengið þína eigin hugmynd! Vissir þú að þú getur búið til þín eigin símahulstur hérna, líka? Það eina sem þú þarft að gera að velja hönnun og mynd sem þú elskar, setja það á hulstrið og panta. Mundu að ef þú finnur ekki allt á elleftu stundu, þá getur þú alltaf fjárfest í gjafabréfi svo fjölskyldumeðlimirnir þínir geta valið sjálfir hvað sem þau vilja.

HUGMYNDIR AÐ JÓLAGJÖFUM FYRIR TÆKNIFRÓÐA KRAKKA OG UNGLINGA

Frá VR heyrnatólum til sjálfustanga og leikjafjarstýringa, við erum pottþétt með réttu gjöfina fyrir son þinn, dóttur, eða systkini, allt á vefsíðunni okkar. Ef unglingurinn þinn elskar tæknileikföng, þá getur þú gefið þeim dróna, eða eitt af frábæru sjálfjafnvægis mini hlaupahjól eða einhjól. Ef þau hafa áhuga á því að fylgjast með mælingunum sínum, þá getur þú gefið þeim snjallband eða úr og að hvetja þau til að passa upp á heilsuna. Einstakt snjallsímahulstur er líka skemmtileg hugmynd að Jólagjöf, sérstaklega ef unglingurinn þinn eyðir miklum tíma í símanum!

Fyrir þá yngstu á meðal okkar, höfum við undirbúið frábært tilboð af flottum vörum, þar á meðal hleðslubanka í formi Pokémon, par af heyrnatólum í björtum litum, geimfara skrifborðshaldara, og stafræna myndavél sem er bara fyrir krakka! Þú getur jafnvel sameinað þessa hluti og verið viss um að barnið þitt sé undirbúið fyrir árið framundan og öll ævintýrin sem það færir.

Við vonum að þú eigir yndislega verslunarupplifun, og við viljum líka óska ykkur öllum gleðilegra Jóla og stunda yfir hátíðirnar!