Persónulegt hreinlæti er hornsteinn heilsunnar! Á þessum tímum er mikilvægt að halda bæði höndunum á þér og umhverfinu þínu hreinu. Að þrífa símann þinn er líka mjög mikilvægt, og þess vegna höfum við safnað saman fjölbreyttum þrifnaðar og sótthreinsandi efnum, auk annarra vara sem hjálpa þér við að að halda símanum þínum hreinum.
Þrífðu símann þinn og önnur auðflytjanleg tæki
Hér finnur þú allt sem þú þarft til þess að þrífa símann þinn og viðhalda hreinlæti annarra tækja.
Viltu þrífa símann þinn rétt?
Við höfum safnað saman fullt af hagnýtum hreinsivörum og öðrum vörum sem getað aðstoðað þig við að fjarlægja viðbjóðslegu bakteríurnar og veirurnar úr símanum þínum.
Í stuttu máli, ef þú vilt vera örugg/ur gegn fjölbreyttum sýkingum, renndu bara niður og skoðaðu úrvalið okkar.
Hreinsun - Hugsaðu vel um hreinlætið þitt
Það eru margar ástæður fyrir því af hverju þú ættir að þrífa alla litlu hluti sem þú ert oft með í höndunum á þér og nærri andlitinu á þér eins og síma, tölvumús og lyklaborð, lykla, penna, o.sfrv.
Fjölbreyttar prófanir sýna að síminn er einn af óhreinustu hlutunum. Bakteríurnar og veirurnar sem hægt er að finna á yfirborði símans eru oft ástæða sýkingar. Því mælum við með að þú skoðir úrvalið okkar og finnir allar vörurnar sem þú þarft til þess að þrífa símann þinn ýtarlega.
Þú getur notað fjölbreyttar hreinsunarvörurnar í þessum vöruflokk auk örtrefjaklúta og annarra hluta sem er hægt að finna heima eins og alkóhól, bómullarpúða og bómullarpinna.
Í úrvalinu okkar finnur þú allt frá sótthreinsiþurrkum og fjölbreyttra hreinsunarsetta, til UV sótthreinsunar og þráðlausra verkfæra með sótthreinsi.
Þú getur líka fundið fjölbreyttar vörur sem vernda þig og lágmarka líkurnar á sýkingu. Þetta eru vörur eins og munnskol og sjálfvirkur sápuskammtari, auk hitamælis.
Hugsaðu um heilsuna þína og komdu í veg fyrir sjúkdóma með þessum hagnýtu vörum. Vertu örugg/ur!