Vatnshelt snjallúr með púlsmæli K12 - IP68, Bluetooth 4.0, iOS 8.0+, Android 4.4+
Lifðu heilsusamlegra lífi og vertu í góðu formi! K12 snjallúrið er auðvelt að nota dag og nótt. Mjög nett úr með sílíkon ól gerir þér kleift að bera úrið við æfingar sem og við fínni tilefni.
Þetta vatnshelda K12 snjallúr mælir daglegar athafnir þínar, hreyfingu, gæði svefns, tekur við símtölum, SMS og tilkynningar frá samfélagsmiðlum. K12 snjallúrið gerir þér kleift að mæla blóðþrýsting, púls og súrefnismettun í blóði. K12 snjallúrið getur skráð gögn um átta mismunandi hreyfingar: göngu, hlaup, sund, hjól, körfubolta, badminton, fótbolta og sipp.
Upplýsingar:
- K12 úrið er samblanda af snjallúri og heilsuúri
- Það fylgir þér hvert sem þú ferð, meira segja í vatn - IP68 flokkun
- K12 snjallúrið getur skráð gögn um átta mismunandi hreyfingar
- Það mælir skref, vegalengd og kaloríur
- Þetta snjallúr mun verða þinn helsti einkaritari og æfingafélagi
- Þegar þú sækir appið sem fylgir úrinu getur þú notið ýmissa hjálplegra eiginleika
- Þú getur notað úrið til að spila tónlist, sem vekjaraklukku, minnismiða, skeiðklukku o.fl.
Eiginleikar:
- Skjár: 1.3" IPS snertiskjár
- Tenging: Bluetooth 4.0
- Rafhlaða: 150mAh
- Rafhlöðu ending: allt að 5 dagar (fer eftir notkun)
- Í hefðbundinni stillingu: allt að 14 dagar
- Vatnsheldni: IP68
- Stýrikerfi: Android 4.4+, iOS 8.0+
Pakkinn inniheldur:
- Vatnshelt snjallúr með púlsmæli K12
- Hleðslutæki
- Enskar leiðbeiningar
Pökkun: Euroblister
*****User Manual (PDF)*****